SJÓSTÖNG…

Fishing, sailing in skagafjordurVið erum með veiðistangir og allan búnað um borð svo við elskum að gefa þér sýn á íslenska sjóstangaveiði þegar þú kemur með okkur í siglingu.

En ef þú vilt fara í veiðiferð, hefur þú tækifæri á að leigja bátinn okkar (skipstjóri fylgir með) frá 1 klukkustund til eins margra og þú vilt. Lagt er af stað frá höfninni í Hofsós og farið út á fallega fjörðinn þar sem þú getur veitt. Á leiðinni förum við framhjá stuðlaberginu og segjum sögur og stundum má sjá lunda og hvali!

FYRIR ALLA!

FBoat, Sailing in Skagafjordurerðin er fyrir alla aldurshópa og góð fiskveiði er á svæðinu. Þorskur er algengasta veiðin, auk þess veiðist ýsa, steinbítur, og lýsa við erum spennt að sjá hvað þú veiðir!

Ef þetta er fyrsta skipti þitt að veiða á sjóstöng, er áhöfnin fús til að hjálpa og sýna þér og deila reynslu sinni með ykkur.

Báturinn getur tekið 19 manns, 2-6 geta veitt á sama tíma sem fer eftir veðri og hvernig sjórinn er.

Tími til að fara með fjölskylduna eða vinahóp og fá í soðið!

This post is also available in: English, German, French