TEGUNDIR

puffinSkagafjörður er þekktur fyrir mikið fuglalíf á sumrin, svæðið er algjör paradís fyrir fugla áhugamenn.

Hundruðir lunda velja Málmey og Drangey sem hreiðurstað yfir sumarmánuðina svo við hittum þá nokkra. Lundinn er skemmtilegur fugl sem hefur gaman af því að láta mynda sig, ekki síst ef hann hefur gert góða veiði. Við hafið má finna þyrpingar Æðarfugl sem og Kríu, Langvíu, Stuttnefju auk margra annarra sjófugla. Mýrlendi er svo heimili álftarinnar, endur, gæsir, spófuglar og fleyrra

BESTI TÍMINN TIL AÐ SJÁ FUGLINN

Fyrir fuglaskoðunar fólk eða þá sem elska fugla, þá er tíminn til að heimsækja Ísland er á varptíma fuglanna. Í mí og júní eru farfuglarnir komnir og byrja að verpa. Að hausti til fara þeir svo aftur á aðrar slóðir. Birtan allan sólahringin er mikill bónus til að skoða náttúru og fuglalíf, og þessvegna bjóðum við upp á miðnætur siglingar og eru þær ferðir mjög vinsælar. Á veturnar er fuglalíf ekki mikið en það er hægt að sjá ýmsar fuglategundir, til dæmis Snjótittlinga, Fálka, Uglu, Hrafn, og Rjúpu.northwest-birding-trail-map


Fyrir frekari upplýsingar um fuglalíf á Íslandi, mælum við með að skoða www.birdingiceland.is

This post is also available in: English, German, French