Sailing in Skagafjordur

Sigling

Siglt er frá höfninni í Hofsós, skoðaðar eru helstu perlur Skagafjarðar í tveggja tíma siglingu á helstu staði

 Endað á afslappandi sundferð í sundlauginni með útsýni yfir hafið!

 • 9.000 isk Fyrir manninn
 • 7 til 14 ára: 6000 kr. Frítt fyrir 6 ára og yngri. Fjöldi: 4-19 fullorðnir
  Innifalið í verðinu er aðgangur í sundlaugina á Hofsósi

Sjóstöng

Við útvegum bátinn, skipstjórann, og allan búnað til veiða! Taktu alla fjölskylduna eða vinina með og keppist um hver veiðir stærsta fiskinn í Skagafirði

 Sæktu þína eigin máltíð úr hafinu!

 • 23.500 isk Hver klukkutími, fyrir allan bátinn í sjóstöng
 • Klukkutími: 23.500 kr.
  Einn og hálfur klukkutími: 30.000 kr.
  Tveir klukkutímar: 40.000 kr.

Sérferð

Þú segir okkur hvernig draumaferðin þín er og við komum með hugmyndir að henni. Kayak ferðir, eyjaferðir, allt mögulegt!

→ Tilvalið sem óvænt rómantísk ferð eða fyrir vinahópa og eða vinnuhópa.

 • Óskir
 • Hafðu samband við okkur og segðu hvað þig langar að gera. Við gerum allt til að gera ferðina þína sérstaka og ógleymanlega.